199 kr. per 200ml flaska
Brakandi ferskt og sumarlegt sítrónu tonic þar sem þurrt kínin blandast ótrúlega vel við þroskaðar og sætar sítrónur frá Sikiley. Sumar í flösku myndi einhver segja.
Passar vel með góðu gini líkt og Bombay, Beefeater eða Monkey 47. Einnig tilvalið í vodka tonic, t.d. með Finlandia eða Grey Goose.
24x200ml flöskur í kassa.