Collection:
Kopparberg
Kopparberg Cíderarnir koma frá samnefndum bæ í Svíðjóð og var fyrirtækið stofnað af bræðrunum Peter og Dan-Anders bronsman 1994, en rekur sögu sína allt aftur til ársins 1882. Drykkirnir frá Kopparberg eru ferskir og bragðgóðir. þeir eru bestir ískaldir beint út kælinum eða framreiddir í glasi fullu af klökum.
-
Kopparberg Strawberry Lime 0%
- Söluaðili
- Fáanlegt í 500ml flöskum
- Regular price
- Söluverð
- 2.796 kr
- Regular price
-
- mone Verð á einingu
- per
Uppselt en væntanleg