Collection:
Um Peroni Libera
Peroni brugghúsið var stofnað í bænum Vigevano í Lombardy í norður Ítalíu árið 1846. Blái borðin eða Peroni Nastro Azzurro eins og hann heitir á ítölsku og hefur hann verið bruggaður síðan 1963. Í dag er Peroni Nastro Azzurro einn mest seldi bjór Evrópu og stærsta og þekktasta bjórvörumerki Ítalíu.
Peroni Libera hefur náð miklum vinsældum á veitingahúsamarkaði bæði hér á landi og erlendis fyrir þá sem hafa óskað 0% bjór.
-
Peroni 0,0%
- Söluaðili
- Fáanlegt í 330ml flöskum
- Regular price
- Söluverð
- 5.496 kr
- Regular price
-
- mone Verð á einingu
- per
Uppselt en væntanleg
